Vetrarsól á Ströndum
| 13. janúar 2021
Nú eru sex dimmustu vikur vetrar að baki og við erum farin að finna fyrir sólinni rísa á ný. Og þrátt fyrir að Covid hamli okkur frá því að gera almennilegan óskunda (eða kannski bara skunda?) þá ætlum við að gera okkar besta til að fagna rísandi sólu og vaxandi ljósi með söng, kveðskap, sögum, spjalli og almennu æðruleysi.
Vetrarsólarteymið, með Arnkötlu í fararbroddi, hefurs sett niður þessa litlu dagskrá og lofa því að verða enn duglegri á næsta ári með fullt af skemmtilegu!
Linkar fyrir Zoom viðburði verða birtir síðar á Facebooksíðu hátíðarinnar.
...
Meira