Afleysingastarf á tómstundasviði
Meira
Námskeiðið „Inngangur að neyðarvörnum" verður haldið þriðjudaginn 14. apríl klukkan 18.00 – 21.00 á Hólmavík.
Þegar hættuástand skapast vegna náttúruhamfara eða annarra stórslysa fer neyðarvarnarkerfi Rauða krossins í gang.
Námskeiðið „Inngangur að neyðarvörnum“ snýst um hlutverk Rauða krossins í neyðarvörnum landsins. Þetta er skyldunámskeið fyrir þá sjálfboðaliða sem vilja vera á útkallslista Rauða krossins og taka þannig þátt í að efla neyðarvarnir á Íslandi.
Skráning
Nánari upplýsingar: Guðjón Svansson, verkefnisstjóri, gudjon@redcross.is
Fundur nr. 1233 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 14. apríl 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
...Atvinnu- dreifbýlis og hafnarnefnd Strandabyggðar boðar til fundar með bændum í sveitarfélaginu þann 9. apríl 2015 kl. 20:00 í Sævangi. Umræðuefnið verður: Ástand fjárrétta – möguleikar til úrbóta.
Léttar kaffiveitingar í boði.
...