Leikskólastjóri óskast til starfa á Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð óskar eftir að ráða leikskólastjóra í tímabundna stöðu til 10 mánaða við Leikskólann Lækjarbrekku á Hólamvík. Leikskólinn Lækjarbrekka er tveggja deilda leikskóli og eru börnin á aldrinum frá eins árs til sex ára og er leikskólinn þátttakandi í þróunarverkefninu Málþroski og læsi, færni til framtíðar ásamt fleiri leikskólum í nágrannasveitarfélögum.
Umsóknarfrestur er til og með 20. júní 2016
...Meira