Stefnumótunarfundur á Hólmavík
Salbjörg Engilbertsdóttir | 19. janúar 2015
Nú stendur yfir vinna að stefnumótun fyrir Sóknaráætlun Vestfjarða árin 2015-2019, í samræmi við fyrirhugaðan samning milli ríkis og sveitarfélaganna um þetta efni. Búið er að halda tvo fundi, á Patreksfirði og Ísafirði, og framundan er fundur á Hólmavík sem fresta þurfti í síðustu viku. Fundurinn á Hólmavík verður haldinn miðvikudaginn 21. janúar kl. 15:00 í Félagsheimilinu á Hólmavík....
Meira
Meira