Langar þig í leitir?
| 08. september 2015
Framundan eru spennandi og erilsamir tímar hjá fjárbændum en formlegar fjárleitir hefjast í Strandabyggð föstudaginn 11. september og munu standa yfir með reglulegu millibili fram í október. Mikið er um að vera og mörg handtökin sem þarf að vinna en um leið er alltaf gaman að heimta fé af fjalli og sjá afrakstur sumarsins koma í ljós....
Meira
Meira