Viðvera byggingafulltrúa
| 21. september 2015
Gísli Gunnlaugsson byggingafulltrúi verður með viðtalstíma á skrifstofu Strandabyggðar fimmtudaginn 24. september milli kl. 10:00 og 12:00.
Tómstundafulltrúi Strandabyggðar auglýsir eftir starfsmanni í Skólaskjól. Um er að ræða 37,5% starf alla virka daga frá 13:30 til 16:30. Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Fundur nr. 1239 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 15. september 2015, kl. 16.00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundardagskrá er svohljóðandi:
...