Kynning á deiliskipulagslýsingu fyrir hluta jarðarinnar Nauteyri í Strandabyggð.
| 16. nóvember 2015
Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykkt lýsingu fyrir gerð deiliskipulags fyrir hluta jarðarinnar Nauteyri á Langadalsströnd sem tilheyrir Strandabyggð. Skipulagssvæðið er rúmir 200 ha að stærð en þar er starfræt fiskeldi. Innan svæðisins eru einnig borholur fyrir heitt vatn svo og dælur og brunnhús fyrir kalt vatn við Hafnardalsá sem nýtt er til fiskeldisins. Að auki eru sumarhús og safnið Steinshús innan skipulagssvæðisins....
Meira
Meira