Hátíðarbærinn Hólmavík
| 20. apríl 2021
Bjartsýni, menning og hátíðargleði einkenna samfélagið á Ströndum. Því var gripið til þess ráðs, þrátt fyrir fjöldatakmarkanir og sóttvarnaraðgerðir, að gera Hólmavík að hátíðarbæ.
Það þýðir að allt árið 2021 verður að minnsta kosti ein hátíð haldin í mánuði. Hátíðirnar eru fjölbreyttar að stærð, gerð og tilefni en hafa allar þann sameiginlega tilgang að auka fjölbreytni og skapa tilefni fyrir íbúa og velunnara Strandabyggðar til að gera sér glaðan dag. Ekki hafa allar dagsetningar verið ákveðnar og hafa skal í huga að við aðlögum okkur að samkomutakmörkunum hverju sinni....
Meira
Það þýðir að allt árið 2021 verður að minnsta kosti ein hátíð haldin í mánuði. Hátíðirnar eru fjölbreyttar að stærð, gerð og tilefni en hafa allar þann sameiginlega tilgang að auka fjölbreytni og skapa tilefni fyrir íbúa og velunnara Strandabyggðar til að gera sér glaðan dag. Ekki hafa allar dagsetningar verið ákveðnar og hafa skal í huga að við aðlögum okkur að samkomutakmörkunum hverju sinni....
Meira