Skemmtilegt starf í bođi
Daglegur vinnutími er frá klukkan 14:00 - 16:00 auk 30 mínútna við undirbúning og frágang. Starfið er undir faglegri umsjón tómstundafulltrúa Strandabyggðar í samstarfi við skólastjóra Grunnskólans á Hólmavík.
Umsóknarfrestur er til 25. ágúst 2015. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar gefur Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir, skólastjóri í síma 451 3430 eða skolastjori@strandabyggd.is