Heimagisting Hauksstöðum Vopnafirði
Hauksstaðir eru innsti bær í Vesturárdal, 21 km frá Vopnafirði. Eitt gistihús er á staðnum, 70m2 að stærð. Í húsinu er gistirými fyrir allt að 8 manns. Tvö svefnherbergi, annað með hjónarúmi og hitt með koju og stöku rúmi. Einnig má sofa í stofunni. Í húsinu er allur grunnbúnaður. Upplýsingar og pantanir í síma 473 1469/ 846 4851/868 4169 Netfang: hauksst@simnet.is