Árleg styrkveiting úr Menntasjóði Lindarinnar
Meira
Það voru þau Gísli Freyr, Bjarki Björnsson, Björk Björnsdóttir og Sara Aníta sem voru fulltrúar Vopnafjarðarskóla og stóðu sig mað prýði og urðu í 7.sæti Eftir úrslit dagsins varð ljóst að Heppuskóli mun keppa í úrslit Skólahreysti 2007 þann 26.apríl. Keppnin í dag verður sýnd í þætti á Skjá einum klukkan 20:00 á þriðjudagskvöldið næst komandi.
Sunnuberg landaði á Akranesi í gær og hélt á miðin í gærkvöldi en er nú á leið til Vopnafjarðar með fullfermi.
Einnig fékk sveitin öflugt Hagglund beltatæki sem styrkir sveitina enn frekar. Það verður búið öllum helstu tækjum sem þarf að hafa til komast um við verstu aðstæður.
Nokkrir aðilar hafa styrkt Vopna til bílakaupana en kaupverð á Toyotu bílnum er um 7.500.000.- og Hagglundinn er um 1.000.000.- Þeir sem vilja styrkja sveitina til þessara kaupa geta lagt inn á reikning í Landsbankanum en hann er : 0178-26-100 og kennitalan er 491100-2220. Öll framlög smá sem stór eru vel þegin.