Vetur á Hellisheiði
Björgunarsveitin Vopni fór út á Hellisheiði með talstöð í skýlið sem staðsett er í Jökuldalnum en eins og veðurfarið er þessa dagana og flestir komnir á sumardekkin þá var varla stætt á öðru en að setja upp tastöð þar sem fjarskiptamöguleikar þarna eru ekki miklir en aðeins er lélegt NMT samband á staðnum.
Til stóð að bíða fram á sumarið eftir að Tetra færi að virka og setja þá upp einhvern neyðarbúnað sem gæti tengst því kerfi ásamt því að mála, merkja og búa skýlið eftir stöðlum S.L
Til stóð að bíða fram á sumarið eftir að Tetra færi að virka og setja þá upp einhvern neyðarbúnað sem gæti tengst því kerfi ásamt því að mála, merkja og búa skýlið eftir stöðlum S.L
Fyrsta löndun Lundeyjar

Sunnudag og mánudag var verið að skipa út um þúsund tonnum af mjöli og í dag er verið að skipa út 1.100 tonnum. Faxi RE kemur með fullfermi af Kolmunna um hádegið og von er á Ingunni AK um miðnættið, líka með fullfermi.
Lundey komin til Vopnafjarðar.

Lundey NS 14 er 47 ára gamalt skip, smíðað í Þýskalandi árið 1960. Byggt var yfir skipið árið 1974 og það var svo endurnýjað árið 1998. Lundey NS hét upphaflega Narfi RE svo Jón Kjartansson SU og síðan Guðrún Þorkelsdóttir SU
Nú er verið að landa úr skipinu og gengur það vel en í dag kl. 16:00 verður Vopnfirðingum boðið að skoða skipið en það heldur aftur til veiða um kl 18
Bíll útaf á Hellisheiði.
Í gær var björgunarsveitin Vopni fengin til að aðstoða erlenda ferðamenn sem höfðu misst bílinn sinn útaf á Hellisheiði Eystri vegna hálku. Var bíllinn dreginn með spili upp á veginn aftur og síðan var settur spotti á milli bílsins og björgunartækis sem hékk í bílnum á leið niður heiðina...
Meira
Meira
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.