Valmynd

Könnunin

Vešurstofa Ķslands

Vegageršin

Dęgradvöl

Mengun frį Holuhrauni

Mikill blįmi er meš Krossavķkurfjöllum og vķšar
Mikill blįmi er meš Krossavķkurfjöllum og vķšar

Það virðist vera mikil mengun í og  kringum Vopnafjörð þessa stundina. Vindur blæs hressilega en þrátt fyrir það sést töluverð mengun með fjöllunum.  Á vef veðurstofunnar má lesa þessa viðvörun,  „Spár gefa til kynna háan styrk brennisteinstvíildis (SO2) frá eldgosinu í Holuhrauni á svæðinu frá norðanverðum Austfjörðum norður á Langanes. Ekki er útilokað að mengunarinnar gæti á stærra svæði. (Gildir tli hádegis á morgun, laugardag.) „

Hugleišingar um Selįrlaug

Selįrlaug
Selįrlaug
« 1 af 2 »
Á heitum sumardegi er fátt skemmtilegra en að fara í sund og laugin okkar í Selárdalnum, perlan okkar eins og við vísum oft til, yndislegur staður að fara á. Ég hef tekið þátt í og hlustað á marga ræða um laugina okkar. ...
Meira

Krabbameinsleit hjį konum dagana 04. - 05. jśnķ nęstkomandi ķ samstarfi viš Krabbameinsfélag Ķslands.

Hver er þín afsökun? Ertu boðuð og búin?

Konur hvetjum hvor aðra til að mæta í krabbameinsleit ! Og karlar, hvetjum konur okkar, mæður, kærustur og dætur til að mæta reglulega !

Boðið verður upp á legháls-og brjóstakrabbameinsleit á Heilsugæslunni á Vopnafirði dagana 04. – 05. júní næstkomandi. Hægt er að panta tíma í síma 470-3070....
Meira

Į flęšiskeri staddar.

Það eru ákveðin forréttindi að  búa út á landi, ekki síst á Vopnafirði. Það þarf ekki að taka mörg skref til að komast í ævintýraheim sem engu er líkur. Þetta er skoðun nokkurra telpna sem fóru í göngutúr í gær.

 Annars eru ævintýri þannig að þau skapast um leið og maður upplifir og það gerist oft þegar farið er á  staði sem maður fær ekki að fara dagsdaglega. Farið var út í sker sem oftast er ekki hægt að fara út í vegna þess að sjórinn er of djúpur en að þessu sinni var svo mikil fjara að það var hægt. Það var býsna spennandi að vera á flæðiskeri staddur.

Flugslysaęfing į laugardaginn.

Žaš veršur żmislegt um aš vera
Žaš veršur żmislegt um aš vera
« 1 af 2 »

Isavia heldur flugslysaæfingu á Vopnafjarðarflugvelli næstkomandi laugardag og mega íbúar í grennd við flugvöllinn búast við því að sjá reyk stíga upp frá flugvellinum þar sem kveikt verður í bílflökum til þess að líkja eftir braki úr flugvél. Beðist er velvirðingar á truflunum sem íbúar kunna að verða fyrir af völdum æfingarinnar og vonast er til þess að þær verði sem minnstar.

Fęrslusafn frétta

RSS

22.01.2020 | Enski boltinn

Félagaskiptin ķ enska fótboltanum - janśarglugginn

Enski
Enski
Opnaš var fyrir félagaskiptin ķ ensku śrvalsdeildinni ķ knattspyrnu og vķšar 1. janśar 2020 og félagaskiptaglugginn veršur opinn t...
Fleiri blogg

FréttaveiturVefumsjón