Veiðiupplýsingar 31. ágúst 2013
Leiðsögumaður | Hvar fellt. |
Reimar með einn að veiða tarf á sv. 1 | Við Haug |
Vigfús Jóns með einn að veiða kú á sv. 1 | Við Kálffell |
Eiríkur með einn að veiða tarf á sv. 1 | Grímstaðakall |
Einar Eiríks með tvo að veiða kýr á sv. 2 | Við Geldinng |
Árni Valdimars með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 2 | |
Jón Hávarður með einn að veiða tarf á sv. 2 | Vestan við Snæfell |
Hafþór með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 2 | |
Jón Egill með þrjá að veiða tarfa á sv. 2. | |
Bergur með einn að veiða tarf á sv. 2 og annan á sv. 7 | |
Skúli Sveins með þrjá að veiða kýr á sv. 3 | |
Dagbjartur með þrjá að veiða kýr á sv. 4./Skörun 5 | |
Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 7 og annan að veiða tarf á sv. 6 | |
Árni Jóns með einn að veiða tarf á sv. 6 og annan að veiða kú á sv. 6 | |
Hermann Steins með einn að veiða kú á sv. 6 | |
Þorri Guðm. með einn að veiða tarf á sv. 6 | |
Ívar Karl með tvo að veiða tarfa á sv. 7 | |
Jón Magnús með tvo að veiða kýr á sv. 7 | |
Ómar með tvo að veiða tarfa á sv. 7 | |
Ragnar Eiðs. með einn að veiða kú á sv. 7 | |
Sigvaldi með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 7 | |
Stefán Gunnars með tvo að veiða kýr á sv. 8 | |
Skúli Ben með tvo að veiða tarfa á sv. 8 | |
Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 8 |