Vopni stendur í ströngu.
Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Sveinbjörn Sveinsson, fór í fyrradag að sækja bát sem var með bilaðan gír um 33 sjómílur austur af Bjarnarey. Veður á svæðinu var þokkalegt, þar var vestan gola eða kaldi og ekki var talin hætta á ferðum. Tveir menn voru um borði í bátnum. Útkallið tók eitthvað um 8 klst. Farið var úr höfn um 16:00 og komið aftur rétt fyrir kl 24:00. Ekkert amaði að mönnunum og gekk ferðin vel.
Í gær var svo farið út að hólma en þar hafði trilla strandað, vel gekk að ná henni á flot og sigldi hún fyrir eigin vélarafli að bryggju.
Í gær var svo farið út að hólma en þar hafði trilla strandað, vel gekk að ná henni á flot og sigldi hún fyrir eigin vélarafli að bryggju.
Í kvöld var svo farið inn á Vopnafjarðarheiði til að aðstoða tvær konur en þær höfðu fest bíl sinn við neyðarskýlið Sjafnarbúð. Gátu þær kallað eftir hjálp með neyðartalstöð sem þarna er staðsett og var þá farið strax af stað þeim til aðstoðar og gekk það vel
Fleiri fréttir
- 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti