Vetur á Hellisheiði
Björgunarsveitin Vopni fór út á Hellisheiði með talstöð í skýlið sem staðsett er í Jökuldalnum en eins og veðurfarið er þessa dagana og flestir komnir á sumardekkin þá var varla stætt á öðru en að setja upp tastöð þar sem fjarskiptamöguleikar þarna eru ekki miklir en aðeins er lélegt NMT samband á staðnum.
Til stóð að bíða fram á sumarið eftir að Tetra færi að virka og setja þá upp einhvern neyðarbúnað sem gæti tengst því kerfi ásamt því að mála, merkja og búa skýlið eftir stöðlum S.L
Til stóð að bíða fram á sumarið eftir að Tetra færi að virka og setja þá upp einhvern neyðarbúnað sem gæti tengst því kerfi ásamt því að mála, merkja og búa skýlið eftir stöðlum S.L
Fleiri fréttir
- 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti