Verið að endurnýja tæki hjá HB Granda á Vopnafirði.
Þrátt fyrir allt er verið að fjárfesta í sjávarútvegi og vinnslu. Á Vopnafirði er búið að byggja upp mjög öfluga uppsjáfarvinnslu og var byrjað að byggja upp nýja fiskmjölsverksmiðju eftir að bankarnir hrundu og má það þakka því hvað stjórnendur HB Granda voru framsýnir og hvað þeir höfðu mikla trú á Vopnfirðingum og þeirra kröftum.
Í dag kom nýtt tæki í fiskmjölverksmiðjuna en það er það rörasjóðari sem Héðinn hf smíðaði í Hafnarfirði.
Þetta tæki kostar 8 til 10 milljónir upp komið og hefur vonandi þau áhrif að verksmiðjan verði betri.
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.