Tveir fluttir á sjúkrahús.
Tveir voru fluttir með sjúkraflugi til Akureyrar í nótt eftir ammoníakleka í milljón. Leiðslur í frystiskáp gáfu sig og lak ammoníak út sem starfsmennirnir önduðu að sér. Þeim mun ekki hafa orðið alvarlega meint af og eru á leið heim af sjúkrahúsinu. Frysting er hafin að nýju eftir að búið var að lofta út og gera við það sem bilaði og er nú verið að frysta úr Ingunni en Faxi bíður eftir löndun.
Fleiri fréttir
- 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti - 28. apríl 2015
Karlakór Dalvíkur á Vopnafirði 1. maí - 29. mars 2015
Áshátíð Vopnafjarðarskóla 2015 - 01. janúar 2015
Gleðilegt árið - 09. desember 2014
Minkahús við Hrísa eyðilagðist í miklu roki í nótt - 24. september 2014
Í réttu ljósi. - 24. september 2014
Býr til mat fyrir tugþúsundir á hverjum degi. - 24. september 2014
Gangstéttar lagðar. - 20. september 2014
Loftgæði á Vopnafirði. - 12. september 2014
Mengun frá Holuhrauni - 05. ágúst 2014
Hugleiðingar um Selárlaug - 23. maí 2014
Krabbameinsleit hjá konum dagana 04. - 05. júní næstkomandi í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands. - 17. maí 2014
Á flæðiskeri staddar.