Þorrablót átthagafélaga Vopnfirðinga
Þorrablót átthagafélaga Vopnfirðinga,Héraðsmanna og Borgfirðinga eystri verður haldið laugardaginn 2 febrúar 2008 í Lionssalnum Auðbrekku 25-27 Kópavogi.Húsið opnar kl 19.00.Veislustjóri Baldur Pálsson frá Egilsstöðum.Ræðumaður Helgi Seljan eldri og hinn þjóðkunni fréttamaður Gísli Einarsson flytur gamanmál.Forsala aðgöngumiða verður í Auðbrekku fimmtudaginn 31 janúar 2008 milli kl.17.00 til 1900.Aðgangseyrir 5000kr og 2000kr á dansinn. Nánari upplýsingar í síma 5675351 og 8225351 hjá Jóni Gísla.
Fleiri fréttir
- 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti - 28. apríl 2015
Karlakór Dalvíkur á Vopnafirði 1. maí - 29. mars 2015
Áshátíð Vopnafjarðarskóla 2015 - 01. janúar 2015
Gleðilegt árið - 09. desember 2014
Minkahús við Hrísa eyðilagðist í miklu roki í nótt - 24. september 2014
Í réttu ljósi. - 24. september 2014
Býr til mat fyrir tugþúsundir á hverjum degi. - 24. september 2014
Gangstéttar lagðar. - 20. september 2014
Loftgæði á Vopnafirði. - 12. september 2014
Mengun frá Holuhrauni - 05. ágúst 2014
Hugleiðingar um Selárlaug - 23. maí 2014
Krabbameinsleit hjá konum dagana 04. - 05. júní næstkomandi í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands. - 17. maí 2014
Á flæðiskeri staddar.