Valmynd

Könnunin

Veðurstofa Íslands

Vegagerðin

Dægradvöl

Sumardagurinn fyrsti er á morgun og við ætlum að gera okkur glaðan dag.

Magni sér um að Skúli geri þetta almennilega
Magni sér um að Skúli geri þetta almennilega
« 1 af 6 »
Á morgun ætlum við halda fjölskyldudag með því að koma saman og fara í leiki og borða vöfflur með rjóma.
Dagskrá fjölskuldudagsins:
Kl. 12:30: Andlitsmálun, blöðrur og samvera í kirkjunni. Börnin fá sumargjöf frá kirkjunum í Hofsprestakalli
Kl. 13:30: Skrúðganga að skólavelli í fylgd björgunarsveitarbíla
Kl. 14:00-15:00: Fjölbreytt dagskrá á skólavellinum. Leikir Einherja, kassaklifur, teymt undir börnum o. fl. Björgunarsveitin og slökkviliðið sýna búnað og tæki. Lögreglan skoðar hjól krakkanna.
Kl. 15:00: Kaffisala Slysavarnarfélagsins í Miklagarði – vöfflur að hætti Vopna og skúffukaka: Kökubasar – lukkuleikur barna – úrslit teiknimyndasamkeppni.
Athygli er vakin á að ef veður verður leiðinlegt verður dagskráin á skólavellinum færð inn í íþróttahúsið með tilheyrandi breytingum á dagskrá því samfara.

RSS

25.10.2020 | Enski boltinn

Gylfi ber fyrirliðabandið

Enski
Enski
GylfiÞór Sigurðsson er í byrjunarliði Everton sem heimsækir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 14 í dag. Þe...
Fleiri blogg

Fréttaveitur



Vefumsjón