Sumardagurinn fyrsti er á morgun og við ætlum að gera okkur glaðan dag.
Á morgun ætlum við halda fjölskyldudag með því að koma saman og fara í leiki og borða vöfflur með rjóma.
Dagskrá fjölskuldudagsins:
Kl. 12:30: Andlitsmálun, blöðrur og samvera í kirkjunni. Börnin fá sumargjöf frá kirkjunum í Hofsprestakalli
Kl. 13:30: Skrúðganga að skólavelli í fylgd björgunarsveitarbíla
Kl. 14:00-15:00: Fjölbreytt dagskrá á skólavellinum. Leikir Einherja, kassaklifur, teymt undir börnum o. fl. Björgunarsveitin og slökkviliðið sýna búnað og tæki. Lögreglan skoðar hjól krakkanna.
Kl. 15:00: Kaffisala Slysavarnarfélagsins í Miklagarði – vöfflur að hætti Vopna og skúffukaka: Kökubasar – lukkuleikur barna – úrslit teiknimyndasamkeppni.
Athygli er vakin á að ef veður verður leiðinlegt verður dagskráin á skólavellinum færð inn í íþróttahúsið með tilheyrandi breytingum á dagskrá því samfara.
Dagskrá fjölskuldudagsins:
Kl. 12:30: Andlitsmálun, blöðrur og samvera í kirkjunni. Börnin fá sumargjöf frá kirkjunum í Hofsprestakalli
Kl. 13:30: Skrúðganga að skólavelli í fylgd björgunarsveitarbíla
Kl. 14:00-15:00: Fjölbreytt dagskrá á skólavellinum. Leikir Einherja, kassaklifur, teymt undir börnum o. fl. Björgunarsveitin og slökkviliðið sýna búnað og tæki. Lögreglan skoðar hjól krakkanna.
Kl. 15:00: Kaffisala Slysavarnarfélagsins í Miklagarði – vöfflur að hætti Vopna og skúffukaka: Kökubasar – lukkuleikur barna – úrslit teiknimyndasamkeppni.
Athygli er vakin á að ef veður verður leiðinlegt verður dagskráin á skólavellinum færð inn í íþróttahúsið með tilheyrandi breytingum á dagskrá því samfara.
Fleiri fréttir
- 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti