Valmynd

Könnunin

Veðurstofa Íslands

Vegagerðin

Dægradvöl

Skralli trúður í Brekkubæ.

Sumargleði foreldrafélags Brekkubæjar var haldin í gær í ágætis gluggaveðri. Krakkarinir fengu smá lit í andlitið og grillaðar voru pulsur ofan í liðið. Hæst bar þó heimsókn Skralla trúðs sem fór á kostum. Hann hélt athyglinni næstum í tvo tíma með sprelli og spjalli.

RSS

01.06.2018 | Einherji

Æfingar

Engaræfingar verða hjá yngri flokkum félagsins á morgun fimmtudaginn 28. júlí, næstu æfingar verða þriðjudaginn 2. ágúst.
Fleiri blogg
Augnablik... Loading...
Vefumsjón