Valmynd

Könnunin

Veðurstofa Íslands

Vegagerðin

Dægradvöl

Skólatónleikar á Íslandi -Tónlist fyrir alla heimsækja Austur og Norðausturland


Tónlist fyrir alla leitast við að bjóða upp á vandaða skólatónleika fyrir börn þar sem skemmtun og menntun haldast í hendur. Við bjóðum upp á fjölbreytta tónlist í hæsta gæðaflokki í flutningi atvinnutónlistarfólks.

Upplifun barnanna af tónleikunum er lykilatriði og áhersla er lögð á að hún verði sem allra best. Samtals verða haldnir 25 tónleikar í þessari viku.



Dúó Stemma með þeim Herdísi Önnu Jónsdóttur víóluleikara og Steef van Oosterhout slagverksleikara mun aka norðurfyrir og enda ferð sína á Akureyri en Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari keyra firðina einn af öðrum og enda á Hofgörðum í Öræfasveit í vikulok.

Hér er því ströng og skemmtileg tónleikadagskrá framundan og vonandi að hver einsti nemandi fái notið.

RSS

25.10.2020 | Enski boltinn

Gylfi ber fyrirliðabandið

Enski
Enski
GylfiÞór Sigurðsson er í byrjunarliði Everton sem heimsækir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 14 í dag. Þe...
Fleiri blogg

Fréttaveitur



Vefumsjón