Skólatónleikar á Íslandi -Tónlist fyrir alla heimsækja Austur og Norðausturland
Tónlist fyrir alla leitast við að bjóða upp á vandaða skólatónleika fyrir börn þar sem skemmtun og menntun haldast í hendur. Við bjóðum upp á fjölbreytta tónlist í hæsta gæðaflokki í flutningi atvinnutónlistarfólks.
Upplifun barnanna af tónleikunum er lykilatriði og áhersla er lögð á að hún verði sem allra best. Samtals verða haldnir 25 tónleikar í þessari viku.
Dúó Stemma með þeim Herdísi Önnu Jónsdóttur víóluleikara og Steef van Oosterhout slagverksleikara mun aka norðurfyrir og enda ferð sína á Akureyri en Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari keyra firðina einn af öðrum og enda á Hofgörðum í Öræfasveit í vikulok.
Hér er því ströng og skemmtileg tónleikadagskrá framundan og vonandi að hver einsti nemandi fái notið.
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.