Valmynd

Könnunin

Veðurstofa Íslands

Vegagerðin

Dægradvöl

Sigæfing tveggja björgunarsveita

Í gær fóru nokkrir félagar úr Vopna og Súlum, björgunarsveitinni á Akureyri, og æfðu bjargsig í Virkisvíkinni við Vindfell. Gekk þetta vel en þarna voru góðar aðstæður og 70 metra veggur. Múkkinn kippti sér ekki mikið yfir því þótt rauðklæddir færu framhjá þeim enda ekki á hverjum degi sem einhver heimsækir þá í bjargið.
Tilefni þess að félar frá Súlum eru hér er það að þau ætla að vinna hér í sumar og leggja Vopna lið ef til útkalla kemur.

RSS

12.12.2019 | Enski boltinn

Á leið í læknisskoðun hjá Liverpool

Enski
Enski
Takumi Minamino erá leið í læknisskoðun hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu ...
Fleiri blogg

Fréttaveitur



Vefumsjón