Valmynd

Könnunin

Veðurstofa Íslands

Vegagerðin

Dægradvöl

Réttað í Hauksstaðaréttum.

Um síðustu helgi fóru smalar í Hauksstaðaheiði til að sækja þær skjátur sem bændur slepptu á fjall í vor. Oft hefur veðrið verið hagstæðara á smala og já stundum verra en ágætlega smalaðist þrátt fyrir það. Ástæðan er að sjálfsögðu sú að um einmuna lið smala var á ferð sem þekkir heiðarnar eins og lófana á sér, svo var líka gott veður á laugardaginn. Þegar smalar komu til byggða á sunnudaginn var hins vegar kalt og blautt og lítið skyggni en fólk lét það ekki á sig fá og voru þó nokkuð margir mættir í réttir til að berja safnið augum og spjalla við bændur og já, draga fé í dilka.

RSS

01.06.2018 | Einherji

Æfingar

Engaræfingar verða hjá yngri flokkum félagsins á morgun fimmtudaginn 28. júlí, næstu æfingar verða þriðjudaginn 2. ágúst.
Fleiri blogg
Augnablik... Loading...
Vefumsjón