,,Örnefni um landið" - Austurland
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Menningarráð Austurlands, Þekkingarnet Austurlands og Hofverjar gangast fyrir fundi um örnefni og örnefnasöfnun á Austurlandi fimmtudaginn 24. september, kl. 17.00 í Kaupvangi á Vopnafirði.
Á fundinum mun Svavar Sigmundsson stofustjóri Örnefnasafns stofnunarinnar m.a. fjalla um mikilvægi örnefnasöfnunar, til hvers örnefnum hefur verið safnað, hver hefur haft örnefnasöfnun á hendi til þessa og hvernig staðið hefur verið að söfnun. Þá fer hann yfir stöðu þessara mála á Austurlandi. Svavar ræðir síðan um hvernig hægt er að koma örnefnum á framfæri við almenning og reynir að svara því hvernig eigi að varðveita örnefni sem best til framtíðar í heimi mikilla breytinga á atvinnuháttum og hugsunarhætti í þjóðfélaginu og hver eigi að kosta þá varðveislu. Fyrirspurnir og umræður að loknu erindi.
Ókeypis er á fundinn. Allir velkomnir
Á fundinum mun Svavar Sigmundsson stofustjóri Örnefnasafns stofnunarinnar m.a. fjalla um mikilvægi örnefnasöfnunar, til hvers örnefnum hefur verið safnað, hver hefur haft örnefnasöfnun á hendi til þessa og hvernig staðið hefur verið að söfnun. Þá fer hann yfir stöðu þessara mála á Austurlandi. Svavar ræðir síðan um hvernig hægt er að koma örnefnum á framfæri við almenning og reynir að svara því hvernig eigi að varðveita örnefni sem best til framtíðar í heimi mikilla breytinga á atvinnuháttum og hugsunarhætti í þjóðfélaginu og hver eigi að kosta þá varðveislu. Fyrirspurnir og umræður að loknu erindi.
Ókeypis er á fundinn. Allir velkomnir
Fleiri fréttir
- 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti - 28. apríl 2015
Karlakór Dalvíkur á Vopnafirði 1. maí - 29. mars 2015
Áshátíð Vopnafjarðarskóla 2015 - 01. janúar 2015
Gleðilegt árið - 09. desember 2014
Minkahús við Hrísa eyðilagðist í miklu roki í nótt - 24. september 2014
Í réttu ljósi. - 24. september 2014
Býr til mat fyrir tugþúsundir á hverjum degi. - 24. september 2014
Gangstéttar lagðar. - 20. september 2014
Loftgæði á Vopnafirði. - 12. september 2014
Mengun frá Holuhrauni - 05. ágúst 2014
Hugleiðingar um Selárlaug - 23. maí 2014
Krabbameinsleit hjá konum dagana 04. - 05. júní næstkomandi í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands. - 17. maí 2014
Á flæðiskeri staddar.