Nýtt Ísland – landshorna á milli - Málþing Vopnafirði.
Um allt land er vaxandi áhugi á fræðum og menningu. Byggðarlög eru að vakna til vitundar um þau verðmæti sem leynast í eigin ranni og akademískir fræðimenn sýna þeim vaxandi áhuga. ReykjavíkurAkademían hefur unnið markvisst að því undanfarin ár að efla fræðastarf um land allt. Málþingið er liður í þeirri viðleitni og því er ætlað að auka samskipti landsbyggðar og höfuðborgarsvæðisins - koma á samræðum þar sem menn skiptast á þekkingu og viðhorfum. Slík tengsl efla þann gagnkvæma skilning sem getur orðið lykillinn að því að byggja upp nýtt Ísland.
Málþingið er öllum opið.
Dagskrá
Föstudagur 1. maí
Kl. 12.00 Setning málþings
Kl. 12.15 Björn Stefánsson dr. scient: Um atkvæðagreiðslur
Kl. 12.45 Guðjón Friðriksson sagnfræðingur: Vopnafjörður - danskur verslunarstaður
Kl. 13.15 Þuríður Hjálmtýsdóttir sálfræðingur: Menning okkar, gildi og breytt heimsmynd
Kl. 14 - 16 1. maí kaffi að hætti Vopnfirðinga í Félagsheimilinu Miklagarði
Kl. 16.00 Ari Hallgrímsson, Halldór K. Halldórsson, Þórunn Egilsdóttir verkefnastjóri: Kynning á Myndagrúski og starfsemi Kaupvangs
Kl. 16.30 Salvör Aradóttir leikhúsfræðingur: Allir hafa sögu að segja. Sagnagerð á tímum stafrænna miðla
Kl. 17.00 Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur: Um Heiðaharm Gunnars Gunnarssonar
Kl. 17.30 Kaffihlé
Kl. 17.40 Ágústa Þorkelsdóttir fyrrverandi bóndi : Menningararfur Vopnfirðinga - styrkur fyrir samfélagið í dag?
Kl. 18.10 Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur og verkefnastjóri: Íslenska eldhúsið - matur og mannlíf á liðinni öld
Kl. 18.40 Halldór Bjarnason sagnfræðingur: Vopnafjörður, heiðarbýli og vesturferðir
Styrktaraðilar: Iðnaðarráðuneytið, Vaxtasamningur, Vopnafjarðarhreppur, HB Grandi, Kvenfélagið Lindin, Bílar og vélar ehf., Rafmagnsverkstæði Árna Magnússonar, Mælifell ehf., VÍS, Hótel Tangi, Kauptún, Sláturfélag VopnfirðingaFleiri fréttir
- 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti