Nýr smábátur til Vopnafjarðar.
Útgerðarmaðurinn Heiðar Kristbergsson festi kaup á yfirbyggðum línu og handfærabát, Hildi GK 117, á dögunum og kom á honum til heimahafnar á föstudaginn. Þetta er bátur að gerðinni Cleopatra 38, árgerð 2003, og er með 455 hestafla Volvo Penta vél. Báturinn er búinn beitningavél og getur tekið um 10 tonn af fiski í lest. Margir komu niður að höfn til að taka á móti bátnum og fagna komu hans enda ekki á hverjum degi sem atvinnutækifærum fjölgar á Vopnafirði.
Fleiri fréttir
- 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti - 28. apríl 2015
Karlakór Dalvíkur á Vopnafirði 1. maí - 29. mars 2015
Áshátíð Vopnafjarðarskóla 2015 - 01. janúar 2015
Gleðilegt árið - 09. desember 2014
Minkahús við Hrísa eyðilagðist í miklu roki í nótt - 24. september 2014
Í réttu ljósi. - 24. september 2014
Býr til mat fyrir tugþúsundir á hverjum degi. - 24. september 2014
Gangstéttar lagðar. - 20. september 2014
Loftgæði á Vopnafirði. - 12. september 2014
Mengun frá Holuhrauni - 05. ágúst 2014
Hugleiðingar um Selárlaug - 23. maí 2014
Krabbameinsleit hjá konum dagana 04. - 05. júní næstkomandi í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands. - 17. maí 2014
Á flæðiskeri staddar.