Minkahús við Hrísa eyðilagðist í miklu roki í nótt
Það gekk eitthvað á þegar stórt þak rifnaði af minkahúsi við bæinn Hrísa í Vopnafirði síðustu nótt og fauk út um víðan völl. Það vildi svo vel til að bóndinn hafið tæmt húsið af mink fyrir tveimur dögum og því voru engin dýr í húsinu þegar þakið tættist af.
Þetta gerðist trúlega um fimmleitið í morgun en þá var veðrið verst undir fjöllunum. Ekkert tjón varð á fólki í þessu veðri og þykir það vel sloppið.
Vopni var kallaður út í morgun þegar birti og til að tryggja að ekki yrði freka tjón en þakplötur lágu eins og hráviður um allt og var þeim safnað saman og settar á vörubíl.
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.