Valmynd

Könnunin

Veðurstofa Íslands

Vegagerðin

Dægradvöl

Minkahús við Hrísa eyðilagðist í miklu roki í nótt

« 1 af 4 »

Það gekk eitthvað á þegar stórt þak rifnaði af minkahúsi við bæinn Hrísa í Vopnafirði síðustu nótt og fauk út um víðan völl. Það vildi svo vel til að bóndinn hafið tæmt húsið af mink fyrir tveimur dögum og því voru engin dýr í húsinu þegar þakið tættist af.

Þetta gerðist trúlega um fimmleitið í morgun en þá var veðrið verst undir fjöllunum. Ekkert tjón varð á fólki í þessu veðri og þykir það vel sloppið.

Vopni var kallaður út í morgun þegar birti og til að tryggja að ekki yrði freka tjón en þakplötur lágu eins og hráviður um allt og var þeim safnað saman og settar á vörubíl.

RSS

25.10.2020 | Enski boltinn

Gylfi ber fyrirliðabandið

Enski
Enski
GylfiÞór Sigurðsson er í byrjunarliði Everton sem heimsækir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 14 í dag. Þe...
Fleiri blogg

Fréttaveitur



Vefumsjón