Minjasafnið á Bustarfelli opnar
Í sumar geta Vopnfirðingar keypt aðgangskort að Minjasafninu á Bustarfelli sem gildir í allt sumar að safnadeginum 10. júlí undanskildum. Viljum við með þessu hvetja Vopnfirðinga til að líta oft við og jafnvel koma með gesti sína á þetta einstaka safn sem við höfum hér við bæjardyrnar. Aðgangskortið kostar 700 kr. fyrir fullorðna og 100kr. fyrir börn á aldrinum 9 - 13. ára. Minjasafnið er opið alla daga til 10. september frá kl. 10:00 til 18:00 Kaffihúsið Hjáleigan er opin alla daga til 10. september frá kl. 12:00 til 18:00. sjá nánar á bustarfell.is
Fleiri fréttir
- 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti - 28. apríl 2015
Karlakór Dalvíkur á Vopnafirði 1. maí - 29. mars 2015
Áshátíð Vopnafjarðarskóla 2015 - 01. janúar 2015
Gleðilegt árið - 09. desember 2014
Minkahús við Hrísa eyðilagðist í miklu roki í nótt - 24. september 2014
Í réttu ljósi. - 24. september 2014
Býr til mat fyrir tugþúsundir á hverjum degi. - 24. september 2014
Gangstéttar lagðar. - 20. september 2014
Loftgæði á Vopnafirði. - 12. september 2014
Mengun frá Holuhrauni - 05. ágúst 2014
Hugleiðingar um Selárlaug - 23. maí 2014
Krabbameinsleit hjá konum dagana 04. - 05. júní næstkomandi í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands. - 17. maí 2014
Á flæðiskeri staddar.