Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi.
Slæmt ástand á raflínum á milli Raufarhafnar og Húsavíkur.
Síðustu dagar haf verið annasamir hjá Rarik og Lansneti við að koma á rafmagi víða á norður og norð-austurlandi. Björgunarsveitir Landsbjargar hafa aðstoðað við þessa vinnu eins og þeir geta og dag fóru nokkrir úr Vopna til að aðstoða að koma rafmagni á í Axarfirði. Unnu þeir við hlið félaga úr björgunarsveitinni Stefáni í Mývatnsveit ásamt starfsmönnum Rarik og Landsnets.
Félagar úr björgunarsveitinni Garðari á Húsavík voru svo á fullu að grafa upp línu á Tjörnesi en þar varð mikið tjón á raflínumannvirkjum
Rafmag ætti að komast á hluta Axarfjarðar í kvöld ef vinna gengur vel.
Fleiri fréttir
- 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti