Valmynd

Könnunin

Veðurstofa Íslands

Vegagerðin

Dægradvöl

Maðurinn fundinn sem leitað var að í morgun

Vopni 1
Vopni 1
Maðurinn sem Björgunarsveitin Vopni hóf eftirgrenslan eftir í morgun fannst heill á húfi á Aðalbóli í Mælfellheiði. Hann hafði fest bílinn í mýri skammt frá Aðalbóli og gat ekki látið vita af sér. Hann fór seinnipartinn í gær upp veginn í Selárdalnum og ætlaði í Aðalból og koma aftur til baka um kvöldið en þegar hann hafði ekki skilað sér í morgun var haft samband við björgunarsveitina Vopna.

RSS

01.06.2018 | Einherji

Æfingar

Engaræfingar verða hjá yngri flokkum félagsins á morgun fimmtudaginn 28. júlí, næstu æfingar verða þriðjudaginn 2. ágúst.
Fleiri blogg
Augnablik... Loading...
Vefumsjón