Loftgæði á Vopnafirði.
Nú er hægt að fylgjast með loftgæðum í beinni á Vopnafirði en það er gert hér
Umhverfisstofnun hefur útbúið vefeiningu sem sýnir loftgæði svifryks á þeim stöðum sem mælt er á landinu. Einingin uppfærir sig sjálfkrafa og sýnir styrk mælinganna og gefur til kynna hvort loftgæði séu góð, miðlungs eða slæm. Fjórar eininganna sýna hvert svæði fyrir sig en sú fimmta sýnir öll svæðin.
Umhverfisstofnun hefur útbúið vefeiningu sem sýnir loftgæði svifryks á þeim stöðum sem mælt er á landinu. Einingin uppfærir sig sjálfkrafa og sýnir styrk mælinganna og gefur til kynna hvort loftgæði séu góð, miðlungs eða slæm. Fjórar eininganna sýna hvert svæði fyrir sig en sú fimmta sýnir öll svæðin.
Fleiri fréttir
- 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti