Loðnuvertíð komin á fullt skrið.
Það var þó nokkuð mikið um að vera í Vopnafjarðarhöfn í dag en verið var að landa úr Ingunni AK 150 í morgun en úr Faxa RE 9 eftir hádegi. Ingunn hélt til veiða upp úr hádegi og mætti þá Sunnuberginu í hafnarkjaftinum sem var að koma með um 800 tonn af loðnu.
Tvo afurðaskip voru einnig á svæðinu en verið var að skipa út 1000 tonnum af frosinni loðnu út í GREEN EXPLORER og á meðan beið mjölskipið HEIN NASSAU út á gamla skútulaginu framan við Skipshólma en skipa á út 1050 tonnum af mjöli í fyrramálið.
Fleiri fréttir
- 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti