Loðnukvótinn aukinn
Sjávarútvegsráðuneytið hefur í dag, að tillögu Hafrannsóknastofnunar, gefið út reglugerð um að auka loðnukvótann á vetrarvertíðinni 2007, í 370 þúsund lestir eða um 190 þúsund lestir.
Þegar heildarkvótanum hefur verið skipt á milli þjóða í samræmi við ákvæði samninga hafa íslensk skip heimild til að veiða 300.245 lestir af loðnu á yfirstandandi vertíð.
Hb Grandi á eftir um 45.000 tonn af loðnu eftir kvótaaukninguna.
Áfram verður fylgst með göngu loðnunnar og kvótinn aukinn síðar ef ástæða þykir til, að því er segir í tilkynningu frá sjávarútvegsráðuneytinu.
Fleiri fréttir
- 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti