Lekur bátur í Vopnafjarðarhöfn.
Nú síðdegis var slökkvilið Vopnafjarðar kallað til vegna leka sem kom að Davíð NS 17 þar sem hann lá við bryggju. Ekki var lekinn mikill en svo virðis að lensidæla hafi ekki verið að standa sig í stykkinu svo töluverður sjór var kominn í bátinn. Gekk vel að dæla úr bátnum og litlar skemdir urðu.
Myndband
Myndband
Fleiri fréttir
- 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti