Valmynd

Könnunin

Veðurstofa Íslands

Vegagerðin

Dægradvöl

Landshlutamót unglingadeilda björgunarsveita haldið á Vopnafirði.

Það var mikið fjör á unglingamótinu á Vopnafirði um helgina þar sem krakkar frá austurlandi komu saman. Mótið var með hefðbundnu sniði, farið var á sjó, sigið í klettum, gert að sárum og beinbrotum og farið í ratleik. Að þessu loknu var grillað í góðu veðri upp á tjaldstæði og þegar allir voru orðnir saddir var diskó, sundlaugardiskó í fallegustu sundlaug sunnan Selár og þó víðar væri leitað. Allt gekk vel fyrir sig og voru krakkarnir allir til fyrirmyndar enda vel gerðir og skemmtilegir krakkar á ferð.

Þar sem mér er málið skylt vil ég þakka öllum sem komu að þessu og öllum Vopnfirðingum fyrir móttökurnar og hjálpina.

RSS

25.10.2020 | Enski boltinn

Gylfi ber fyrirliðabandið

Enski
Enski
GylfiÞór Sigurðsson er í byrjunarliði Everton sem heimsækir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 14 í dag. Þe...
Fleiri blogg

Fréttaveitur



Vefumsjón