Landsbankinn á Vopnafirði gerir samning við Einherja.
17.júní var undirritaður styrktarsamningur á milli Landsbankans á Vopnafirði og Einherja. Samningurinn er til tveggja ára og er 250 þúsund hvort ár til Einherja en björgunarsveitin Vopni fær eingreiðslu upp á 250 þúsund samkvæmt samningnum. Svo ef eða þegar Einherji vinnur leik borgar Landsbankinn 10 þúsund kr. sem skiptast á milli Einherja og Vopna.
Það voru þau Einar Björn Kristbergsson formaður Einherja og Svanborg Víglundsdóttir útibússtjóri Landsbankans á Vopnafirði sem undirrituðu samninginn en Jón Sigurðarson formaður Vopna tók á móti ávísun upp á 250.000.-kr. Fyrir hönd Björgunarsveitarinnar Vopna vill Jón Sigurðarson formaður Vopna þakka Landsbankanum og Einherja kærlega fyrir stuðninginn og öllum Vopnfirðingum fyrir veittan stuðning á liðnum árum.
Það voru þau Einar Björn Kristbergsson formaður Einherja og Svanborg Víglundsdóttir útibússtjóri Landsbankans á Vopnafirði sem undirrituðu samninginn en Jón Sigurðarson formaður Vopna tók á móti ávísun upp á 250.000.-kr. Fyrir hönd Björgunarsveitarinnar Vopna vill Jón Sigurðarson formaður Vopna þakka Landsbankanum og Einherja kærlega fyrir stuðninginn og öllum Vopnfirðingum fyrir veittan stuðning á liðnum árum.
Fleiri fréttir
- 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti - 28. apríl 2015
Karlakór Dalvíkur á Vopnafirði 1. maí - 29. mars 2015
Áshátíð Vopnafjarðarskóla 2015 - 01. janúar 2015
Gleðilegt árið - 09. desember 2014
Minkahús við Hrísa eyðilagðist í miklu roki í nótt - 24. september 2014
Í réttu ljósi. - 24. september 2014
Býr til mat fyrir tugþúsundir á hverjum degi. - 24. september 2014
Gangstéttar lagðar. - 20. september 2014
Loftgæði á Vopnafirði. - 12. september 2014
Mengun frá Holuhrauni - 05. ágúst 2014
Hugleiðingar um Selárlaug - 23. maí 2014
Krabbameinsleit hjá konum dagana 04. - 05. júní næstkomandi í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands. - 17. maí 2014
Á flæðiskeri staddar.