Kirkjulegt æskulýðsmót á Vopnafirði
Æskulýðsmót fyrir unglinga í 8.-10. bekk verður haldið á Vopnafirði núna um helgina. „Lofið Guð með bumbum og gleðidansi" (Sálmur 150) er yfirskrift mótsins og vísar til megindagskrár mótsins sem er kennsla í dansi og trommuslætti. Sköpunarkraftur og sköpunargleði unga fólksins verður því í fyrirrúmi á þessu móti - og er það ekki einmitt það sem við þurfum á að halda á erfiðum tímum?
Mótinu lýkur á sunnudaginn með guðsþjónustu í Vopnafjarðarkirkju, þar sem
unglingarnir munu sýna afrakstur helgarinnar og biskup Íslands, Karl
Sigurbjörnsson, mun prédika og þjóna fyrir altari. Guðsþjónustan er öllum
opin og áhugasamir eru hvattir til þátttöku í henni.
Mótinu lýkur á sunnudaginn með guðsþjónustu í Vopnafjarðarkirkju, þar sem
unglingarnir munu sýna afrakstur helgarinnar og biskup Íslands, Karl
Sigurbjörnsson, mun prédika og þjóna fyrir altari. Guðsþjónustan er öllum
opin og áhugasamir eru hvattir til þátttöku í henni.
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.