Valmynd

Könnunin

Veðurstofa Íslands

Vegagerðin

Dægradvöl

Hiti í byrjun aðventu

Það er oft gott að horfa til baka eða suðvestur eins og Rökkvi gerði í dag og þá varð þessi mynd til. Vopnafjörður í 13 gráðu hita í byrjun desember.
Það er oft gott að horfa til baka eða suðvestur eins og Rökkvi gerði í dag og þá varð þessi mynd til. Vopnafjörður í 13 gráðu hita í byrjun desember.

Sunnan vindur hefur verið að skornum skammti þetta árið og því hefur hitinn ekki verið að plaga okkur hér á Vopnafirði. Sumum þykir það kostur því alltaf er hægt að bæta á sig klæði til að halda á sér hita. En í gær fór hitinn í 17° og það þykir gott í júlí, hvað þá í desember. Núna er hitinn „bara“ 13° en það er notalegt í logninu.

Fréttir af uppsjávarparinu Venus og Víking eru þær að það er rólegt á miðunum, svona á milli 10 og 19 tonn á togtímann sem skilaði t.d. 190 tonnum í lestarnar á Venus í síðasta hali.  Venus er komin með 680 tonn en Víkingur 280 tonn.

 

RSS

25.10.2020 | Enski boltinn

Gylfi ber fyrirliðabandið

Enski
Enski
GylfiÞór Sigurðsson er í byrjunarliði Everton sem heimsækir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 14 í dag. Þe...
Fleiri blogg

Fréttaveitur



Vefumsjón