Hiti í byrjun aðventu
Sunnan vindur hefur verið að skornum skammti þetta árið og því hefur hitinn ekki verið að plaga okkur hér á Vopnafirði. Sumum þykir það kostur því alltaf er hægt að bæta á sig klæði til að halda á sér hita. En í gær fór hitinn í 17° og það þykir gott í júlí, hvað þá í desember. Núna er hitinn „bara“ 13° en það er notalegt í logninu.
Fréttir af uppsjávarparinu Venus og Víking eru þær að það er rólegt á miðunum, svona á milli 10 og 19 tonn á togtímann sem skilaði t.d. 190 tonnum í lestarnar á Venus í síðasta hali. Venus er komin með 680 tonn en Víkingur 280 tonn.
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.