Hirðfíflin að gera góða hluti, safna peningum í sjálfboðavinnu og gefa til þurfandi.

Hirðfíflin hafa með þessu móti safnað ótrúlega miklum peningum sem að þessu sinni hafa farið í Sundabúð sem er dvalarheimili aldraða hér í bæ.
Það helsta sem þær hafa keypt fyrir Sundabúð að þessu sinni er rúmföt, dýnur,lök, sjónvarp, sjónvarpsfesting, ferðageislaspilari, innúðavél, salernishækkun, sturtustólar á vegg, sturtustólar á vegg með úrtaki og mjúka setur á salerni. Þetta kostaði allt saman 726.889.00 - kr.
Hirðfíflin sendu frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem þær þakka öllum fyrir að versla við þær og styrkja um leið gott málefni.
Fleiri fréttir
- 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti - 28. apríl 2015
Karlakór Dalvíkur á Vopnafirði 1. maí - 29. mars 2015
Áshátíð Vopnafjarðarskóla 2015 - 01. janúar 2015
Gleðilegt árið - 09. desember 2014
Minkahús við Hrísa eyðilagðist í miklu roki í nótt - 24. september 2014
Í réttu ljósi. - 24. september 2014
Býr til mat fyrir tugþúsundir á hverjum degi. - 24. september 2014
Gangstéttar lagðar. - 20. september 2014
Loftgæði á Vopnafirði. - 12. september 2014
Mengun frá Holuhrauni - 05. ágúst 2014
Hugleiðingar um Selárlaug - 23. maí 2014
Krabbameinsleit hjá konum dagana 04. - 05. júní næstkomandi í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands. - 17. maí 2014
Á flæðiskeri staddar.