Valmynd

Könnunin

Veđurstofa Íslands

Vegagerđin

Dćgradvöl

Gömul vél sótt í greipar ćgirs.

Á leiđ í land
Á leiđ í land
« 1 af 10 »
Um helgina unnu þeir bræður Björn og Björgvin Hreinssynir að því að ná gamalli bátavél af hafsbotni. Þurftu þeir að kafa nokkrum sinnum niður til að festa við hana belgi sem voru svo fylltir af lofti til að lyfta henni upp frá botni. Var hún í bát sem hét Bára NS 18 og var í eigu þeirra Gísla Jónssonar í Birkihlíð, Pétri Nikulássonar í Borg og Þorsteini Vigfússyni Lindarbrekku. Báturinn slitnaði upp af legufærunum 17. janúar 1957 í vestan hvassviðri og rak út í Leiðarhöfn og brotnaði þar.
Mótorinn er sænskur af June Munktell gerð og er eins sílennders og ekki vitað um margar svona vélar hér á landi. Vélin verður væntanlega hreinsuð og gerð fín og flott af völundi hér í bænum og verður einhverntíma til sýnis þegar framlíða stundir en verður þó líklega ekki gerð gangfær.


RSS

01.06.2018 | Einherji

Ćfingar

Engarćfingar verđa hjá yngri flokkum félagsins á morgun fimmtudaginn 28. júlí, nćstu ćfingar verđa ţriđjudaginn 2. ágúst.
Fleiri blogg
Augnablik... Loading...
Vefumsjón