Gleðilegt árið
Ég vil óska öllum Vopnfirðingum nær og fjær gleðilegs nýs árs. Árið sem var að klárast var nokkuð gott ár þó að Skaupið hafi gefið annað til kynna :) Árið sem er að byrja er svolítið sérstakt í mínum huga því að ég er þá er ég búinn að eiga heima á Vopnafirði í 24 ár. Í apríl verð ég s.s. búinn að búa lengur á Vopnafirði en annars staðar. Það er gott að búa hér á Vopnafirði og ég á stundum erfitt að skilja þá sem héðan fara til að búa annars staðar en það eru jú margar ástæður sem búa að baki. Ég vona að ykkur farnist vel á komandi ári, árum , ég held áfram að búa á mínum uppáhaldsstað, Vopnafirði.
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.