Gangstéttar lagðar.
Að undanförnu hafa starfsmenn Vopnafjarðarhrepps og verktaka unnið að gangstéttagerð á Hafnarbyggð og er farið að sjá fyrir endann á þeirri vinnu. Gangstéttirnar eru gerðar með frekar litlum steinum og gerir það mikinn svip á umhverfið.
Þetta er auðvitað frekar seinleg vinna að nota svona litla steina en í sama skapi frekar smekklegt. Mér skilst að það eigi leggja svona steina á Miðbrautina fyrir veturinn og er óskandi að veðrið verði jafn gott áfram eins og það er búið að vera í sumar og haust svo verkið gangi vel.
Fleiri fréttir
- 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti