Gaman á minjasafninu Bustarfelli.
Á laugardaginn, 20. ágúst kl. 14:00 og 16:00 verður það gömul og stúrin vinnukona sem sýnir safnið. Kaka helgarinnar er súkkulaðikaka með marengs, rjóma, ávöxtum og karamellubráð og kosta herlegheitin 600 kr. Kaffi fylgir frítt með og djús fyrir börnin.
Nú er hver að verða síðastur að líta á myndlistasýningu Kára Sigurðssonar „Lækur tifar“. Frábærlega fallegar myndir af íslenskum fjallalækjum teiknaðar með vaxkrít, penna og blýanti. Allar myndirnar eru til sölu. Látið þetta ekki framhjá ykkur fara. Nú fara dýrin að fara á vetrarheimili sín og því um að gera að kíkja við og kveðja þau í bili.
Nú er hver að verða síðastur að líta á myndlistasýningu Kára Sigurðssonar „Lækur tifar“. Frábærlega fallegar myndir af íslenskum fjallalækjum teiknaðar með vaxkrít, penna og blýanti. Allar myndirnar eru til sölu. Látið þetta ekki framhjá ykkur fara. Nú fara dýrin að fara á vetrarheimili sín og því um að gera að kíkja við og kveðja þau í bili.
Fleiri fréttir
- 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti - 28. apríl 2015
Karlakór Dalvíkur á Vopnafirði 1. maí - 29. mars 2015
Áshátíð Vopnafjarðarskóla 2015 - 01. janúar 2015
Gleðilegt árið - 09. desember 2014
Minkahús við Hrísa eyðilagðist í miklu roki í nótt - 24. september 2014
Í réttu ljósi. - 24. september 2014
Býr til mat fyrir tugþúsundir á hverjum degi. - 24. september 2014
Gangstéttar lagðar. - 20. september 2014
Loftgæði á Vopnafirði. - 12. september 2014
Mengun frá Holuhrauni - 05. ágúst 2014
Hugleiðingar um Selárlaug - 23. maí 2014
Krabbameinsleit hjá konum dagana 04. - 05. júní næstkomandi í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands. - 17. maí 2014
Á flæðiskeri staddar.