Framkvæmdir að hefjast á nýrri fiskimjölverksmiðju

Ingunn og Faxi lönduðu um 3500 tonnum af síld til bræðslu á laugardaginn og sunnudaginn og er áætlað að það taki um það bil viku að vinna aflann.
Lundey landaði fullfermi á Akranesi í dag sem fékkst á Breiðafirði á skömmum tíma en skipstjóri í þessum veiðitúr var Maggi „gamli“ eða Magnús Þorvaldsson sem er goðsögn sem nótaveiðiskipstjóri og hefur í orðsins fyllstu merkingu margar fjörurnar sopið. Íslenski síldarkvótinn er að klárast hjá HB Granda en Lundey á eftir um 1000 tonn .
Fleiri fréttir
- 13. desember 2019
Mikil vinna við að koma rafmangi á að nýju á norðausturlandi. - 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður.