Fjölskyldudagur á Vopnafirði
15 maí var haldinn fjölskyldudagur hér á Vopnafirði. Ýmislegt var í boði fyrir fólk sem vildi njóta þess að vera til og taka þátt í þessari fjölskylduskemmtun. Björgunarsveitin bauð upp á kassaklifur, kirkjan sá um andleg málefni og andlitsmálun smáfólksins, bjargir og tól voru til sýnis og farið var í leiki á skólavellinum og margt fl.
Endað var svo á því að fara í kaffi í félagsheimilið þar sem vaskir kappar bökuðu vöfflur ofan í liðið og á meðan á því stóð sáu Slysavarnarkonur um ýmsar uppá komur í salnum. Nokkar myndir voru teknar á myndavélina mína af óþekktum aðila en sjálfur var ég ekki heima þennan dag því miður.
Endað var svo á því að fara í kaffi í félagsheimilið þar sem vaskir kappar bökuðu vöfflur ofan í liðið og á meðan á því stóð sáu Slysavarnarkonur um ýmsar uppá komur í salnum. Nokkar myndir voru teknar á myndavélina mína af óþekktum aðila en sjálfur var ég ekki heima þennan dag því miður.
Fleiri fréttir
- 11. desember 2019
Veður skaplegt á Vopnafirði. - 03. desember 2019
Hiti í byrjun aðventu - 28. nóvember 2019
Síðustu geislar sólar þetta árið. - 23. nóvember 2019
Að veiða eða veiða ekki. - 22. nóvember 2019
Fært yfir Selá - 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti