Valmynd

Könnunin

Veðurstofa Íslands

Vegagerðin

Dægradvöl

Fimleikar haust 2008

Í vetur hafa verið 3 hópar að æfa fimleika hjá Einherja. Síðustu æfingar fyrir jól voru síðastliðin fimmtudag. Krakkarnir buðu foreldrum og ættingjum að koma og horfa á æfingu. Það var mikið um að vera í íþróttahúsinu þennan dag. Hér á eftir eru myndir af krökkunum við æfingar.

RSS

01.06.2018 | Einherji

Æfingar

Engaræfingar verða hjá yngri flokkum félagsins á morgun fimmtudaginn 28. júlí, næstu æfingar verða þriðjudaginn 2. ágúst.
Fleiri blogg
Augnablik... Loading...
Vefumsjón