Valmynd

Könnunin

Veðurstofa Íslands

Vegagerðin

Dægradvöl

Ferðamanns leitað

Á Hellisheiði Austari í kvöld
Á Hellisheiði Austari í kvöld
Björgunarsveitirnar Vopni og Jökull og skátar á Fjöllum leituðu í kvöld manns á bíl sem saknað var en talið var að
hann væri á leið frá Egilsstöðum til Vopnafjarðar. Veður hefur verið vont á svæðinu. Maðurinn fannst Héraðsmegin á Hellisheiði eystri um kl 21 þar sem fólksbíllinn sem hann var á sat fastur.

Fyrr í dag sótti björgunarsveitin Hérað þennan sama mann þegar hann lenti í vandræðum á Öxi og tóku það sérstaklega fram við hann að fara alls ekki Hellisheiði til Vopnafjarðar því hún væri kolófær. Þegar maðurinn var sóttur á Hellisheiði viðurkenndi hann þetta en sagði að hann hefði ekki haft hugmynd um hvar Hellisheiði væri en hafði farið eftir vegmerkingum til Vopnafjarðar því fór sem fór.

RSS

25.10.2020 | Enski boltinn

Gylfi ber fyrirliðabandið

Enski
Enski
GylfiÞór Sigurðsson er í byrjunarliði Everton sem heimsækir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 14 í dag. Þe...
Fleiri blogg

Fréttaveitur



Vefumsjón