Valmynd

Könnunin

Veðurstofa Íslands

Vegagerðin

Dægradvöl

Brettingur NS 50 seldur úr landi

Nú er búið að selja Bretting úr landi en hann hélt til Húll í Bretlandi síðastliðin laugardag og verður þar í breytingum fram að áramótum en heldur þá til veiða við strendur Sierra Leone.
Einn "gamall" Brettingsmaður var með í för til Húll en það var hann Rafn Stefánsson vélstjóri sem tryggði það að vélin snérist yfir hafið.

RSS

01.06.2018 | Einherji

Æfingar

Engaræfingar verða hjá yngri flokkum félagsins á morgun fimmtudaginn 28. júlí, næstu æfingar verða þriðjudaginn 2. ágúst.
Fleiri blogg
Augnablik... Loading...
Vefumsjón