Valmynd

Könnunin

Veðurstofa Íslands

Vegagerðin

Dægradvöl

Björgunarsveitir í heimsókn.

Eins og kunnugt er fékk Vopni nýja björgunarbifreið á dögunum og í dag komu björgunarsveitin Hafliði á Þórshöfn til að skoða gripinn. Þeir eru með Hömmer sem þeir eru reyndar búnir að selja fyrir góðan pening og eru því að velta vöngum yfir hvernig bíll á að fylla það stóra skarð sem hann skilur eftir sig. Til að fá samanburð á Landcruiser þá komu Björgunarsveitin Ísólfur frá Seyðisfirði með Nissan Patrol breyttan á "44 en hann kom nýr til Seyðfirðinga í sept. 2006

RSS

11.12.2019 | Enski boltinn

Fyrrverandi leikmaður Liverpool keyrði á kaffihús

Enski
Enski
Jordon Ibe, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Bournemouth og fyrrverandi leikmaður Liverpool, þarf að mæta í dómsal vegna bíl...
Fleiri blogg

Fréttaveitur



Vefumsjón