Björgunarsveitir í heimsókn.
Eins og kunnugt er fékk Vopni nýja björgunarbifreið á dögunum og í dag komu björgunarsveitin Hafliði á Þórshöfn til að skoða gripinn. Þeir eru með Hömmer sem þeir eru reyndar búnir að selja fyrir góðan pening og eru því að velta vöngum yfir hvernig bíll á að fylla það stóra skarð sem hann skilur eftir sig. Til að fá samanburð á Landcruiser þá komu Björgunarsveitin Ísólfur frá Seyðisfirði með Nissan Patrol breyttan á "44 en hann kom nýr til Seyðfirðinga í sept. 2006
Fleiri fréttir
- 14. nóvember 2019
Rjúpan friðuð á Vopnafirði. - 13. nóvember 2019
1800 tonn af fiskmjöli send í pokum frá Vopnafirði til Canada. - 22. september 2016
Venus aflahæsta skip flotans - 05. júní 2016
Gleðilegan Sjómannadag. - 18. mars 2016
Árshátið Vopnafjarðarskóla 2016 - 31. janúar 2016
Unglingadeild Vopna - 03. október 2015
Tveir í "slipp" - 26. ágúst 2015
Skjólfjörur í Vopnafirði - 07. ágúst 2015
Leifarnar af göngubrúnni teknar niður. - 05. ágúst 2015
Allt á floti - 28. apríl 2015
Karlakór Dalvíkur á Vopnafirði 1. maí - 29. mars 2015
Áshátíð Vopnafjarðarskóla 2015 - 01. janúar 2015
Gleðilegt árið - 09. desember 2014
Minkahús við Hrísa eyðilagðist í miklu roki í nótt - 24. september 2014
Í réttu ljósi.
RSS
11.12.2019 | Enski boltinn
Fyrrverandi leikmaður Liverpool keyrði á kaffihús
Jordon Ibe, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Bournemouth og fyrrverandi leikmaður Liverpool, þarf að mæta í dómsal vegna bíl...